Bænaveggur er dagleg áminning um að biðja fyrir bágstöddum, þeim sem við elskum og það sem brennur á hjörtum okkar. Bænin færir okkur ró og heilun. Við biðjum fyrir breytingum, farsæld og friði. Nýtt upphaf byrjar með bæn.

80
Bænir sendar inn
Skrifa bæn

Skrifaðu bæn þína hér

Valfrjálst